Molar um málfar og miðla 1955
UM FYRIRSAGNIR Sigurður Sigurðarson skrifaði (29.05.2016): ,,Í Morgunblaðinu 27. maí 2016 segir í undirfyrirsögn og millifyrirsögn í grein um dóma Hæstaréttar: DoÌmur dyravarðar mildaður Að sjálfsögðu...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1956
RÖNG GREINING FRUMLAGS Molavin skrifaði (01.06.2016): ,,Það er nær daglegur viðburður að sjá í fréttaskrifum ranga greiningu frumlags í setningu. Sbr. þessi dæmi úr sömu frétt ruv.is í dag 1.6.2016:...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1957
EKKI GOTT Velunnari Molanna benti skrifara á þessa frétt á fréttavef Ríkisútvarpsins (02.06.2016) : http://www.ruv.is/frett/okumadur-a-gjorgaeslu-eftir-bilveltu Í fréttinni segir meðal annars:,,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1958
BEITUR Fyrirsögn úr Morgunblaðinu (01.06.2016): Sjö metra hákarl skorinn í beitu. Málkennd Molaskrifara segir honum, að hér hefði átt að segja að sjömetra hákarl hefði verið skorinn í beitur. Þar...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1959
MJÖG TIL BÓTA Framsetning á veðurfregnum Ríkissjónvarpsins hefur tekið stakkaskiptum. Til hins betra. Mátti svo sem segja, að tími væri til kominn. Nú stendur Ríkissjónvarpið á þessu sviði alveg...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1960
HNÖKRAR Nokkra málfarshnökra mátti heyra í hádegisfréttum Ríkisútvarps á sunnudag (05.06.2016). Þar var meðal annars sagt: ,, ... í útför hnefaleikakappans Mohammeds Ali sem gerður verður frá...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1967
NÝJUM FORSETA FAGNAÐ Þjóðin hefur kjörið sér nýjan forseta. Þann sjötta í sögu lýðveldisins, Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing. Molaskrifari fagnar kjöri hans og færir honum einlægar árnaðaróskir og...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1968
VERÐI LOKAÐ Rafn skrifaði eftirfarandi (24.06.2016): ,, Á vefmogga má sjá fyrirsögnina: (Innlent | mbl | 23.6.2016 | 19:30 | Uppfært 24.6.2016 0:00) Verði lokað innan þriggja mánaða Ekki er ljóst...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1969
FLJÓTASTA VÍTIÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði (26.06.2016) :,, Sæll, Á mbl.is segir eftirfarandi: Írland fékk vítaspyrnu eftir eina mínútu og 58 sekúndur, sem er fljótasta víti í sögu...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1970
GRÁTVEGGURINN Í fréttum Ríkisútvarpsins kl. 16 00 á mánudag (27.006.2016) var talað um helgistað Gyðinga í Jerúsalem, grátvegginn. Nú hefur það verið föst málvenja í íslensku í áratugi, ef ekki aldir,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1971
MAGNIÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði : ,,Sæll, Í Morgunblaðinu 30. júní 2016 bls. 23 er falleg mynd og undir henni er sagt frá stíflu og lóni í Kína. Þar segir meðal annars: Mikið magn af botnfalli...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1972
MÁNAÐARLEG BRÚÐARGJÖF! Rafn skrifaði (01.07.2016): ,,Þetta var á vef visir.is (30.06.2016). Er nokkur nema íslenzk fréttabörn, sem halda að brúðargjafir séu endurteknar mánaðarlega?? ,,Nú gengur...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1973
TÍMAPUNKTUR OG FLEIRA Sigurður Sigurðarson skrifaði (03.07.2016): ,,Sæll, Hvað finnst þér um þetta sem birtist á mbl.is? „Ég vissi að ég yrði að taka vítaspyrnu á einhverjum tímapunkti og ég var...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1974
HVAÐ GERIR AÐ ....? Molalesandi spyr Molaskrifara á netinu: ,,Má ekki svipta menn ríkisfangi fyrir svona fyrirsagnir?” Fyrirsögnin er:,,Hvað gerir að Vigdís hyggst hætta?” Molaskrifara finnst það nú...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1975
HVER – HVOR Sigurður Sigurðarson skrifaði (06.07.2016): ,,Sæll, Þetta mátti lesa í frétt á visir.is. Höfundurinn er Jóhann Óli Eiðsson, blaðamaður, og hann verður að taka sig á: Aðalvinningurinn gekk...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1976
GESTGJAFARUGL RÍKISSJÓNVARPSINS Óhikað las ágætur fréttamaður í seinni fréttum Ríkissjónvarps í gærkvöldi (07.07.2016) ambögutexta, sem hin fjölmenna íþróttadeild Ríkisjónvarpsins hefur líklega rétt...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1977
ÓVANDVIRKNI Molavin skrifaði (08.07.2016):,, Oft er fjallað um kunnáttuleysi blaðamanna og talað um fréttabörn. Það er ekki að ástæðulausu og varðar ekki aðeins málfar. Þekkingarskortur á...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1978
MÁLFARSKVILLI Molavin skrifaði (11.07.2016) : "Íslenska liðinu vantaði heldur ekki mikið í viðbót til að vera ofar en Slóvakía..." segir í frétt á síðu RUV 11.7.16. Þágufallssýki er málfarskvilli,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1979
AÐ SPYRNA SAMAN MÁLUM! Í kvöldfréttum sjónvarps (11.07.2016) var rætt við talsmann kúabænda um stjórnvaldssektina, sem MS hefur hlotið og nýja búvörusamninga, sem koma til kasta Alþingis í sumar....
View ArticleMolar um málfar og miðla 1980
ENDALAUS RUGLINGUR Þeim fréttaskrifurum virðist fara fækkandi, sem kunna skil á því, að munur er á að kjósa og að greiða atkvæði um eitthvað. Í frétt um afstöðu stjórnarandstöðuflokkanna til...
View Article