Molar um málfar og miðla 1935
EKKERT LÁT Á AMBÖGUNUM K.Þ. skrifaði Molum (23.04.2016) og benti á þessa ambögu á vefnum Pressan – eyjan.is "... þar sem skoðanakannanir hafa verið óafgerandi í báðar áttir." Ambögurnar í þessari frétt...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1936
RUGLINGUR Í þessari frétt á mbl.is (26.04.2016) kemur fram að blaðamaðurinn, sem skrifar fréttina þekkir ekki, muninn á forsætisráðuneytinu og skrifstofu forseta Íslands. Skrifstofustjóri...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1937
VEÐRUN ALMANNATRAUSTS Lesandi benti Molaskrifara á þessa frétt á mbl.is (27.04.2016) og sagði, - ,,Hefði ekki verið betra að birta frumtextann. Þetta er óskiljanlegt”. Fréttina er rétt að birta í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1938
MARG UMRÆDDUR VIÐTENGINGARHÁTTUR Molavin skrifaði (27.04. 2016): ,, Enn heldur Fréttastofa Ríkisútvarpsins áfram að misþyrma viðtengingarhætti. Þessi þráláta misþyrming móðurmálsins sýnir einbeittan...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1939
AÐ BEYGJA BOLTANN T.H. skrifaði (28.04.2016) og benti á þessa frétt á dv.is: http://www.visir.is/fimm-leyndarmal-gylfa-i-aukaspyrnum-laerdu-ad-beygja-boltann-eins-og-gylfi-thor/article/2016160428951...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1940
TVÖFÖLD NEITUN ER SAMÞYKKI Kolbrún Halldórsdóttir , sendi línu (29.04.2016) og þakkaði fyrir Molana. Hún segir:Mig hefur oft langað að senda þér ábendingar og læt nú verða af því: Frétt á vef...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1941
TIGNIR GESTIR Molavin skrifaði (30.04.2016): ,, Var það gráglettni hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins að telja upp forseta Íslands meðal konungborinna í hádegisfrétt um sjötugsafmæli Svíakonungs? "Meðal...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1942
KJÁLKALÍNAN Molavin skrifaði (04.05.2015): ,,Það er mikið lagt á unga blaðamenn Vísis, að þurfa að þýða slúðurfréttir úr ensku yfir á skiljanlegt íslenskt mannamál. Fyrirsögn í dag (4.5.2016) er...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1943
GÓÐU GESTIRNIR Molavin skrifaði (03.005.2016):,, "Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér," segir í ljóði Davíðs Stefánssonar sem oft er sungið sem síðasta lag fyrir fréttir....
View ArticleMolar um málfar og miðla 1944
MÁLFARSÓVITAR Molavin skrifaði (07.05.2016): ,,Ríkisútvarpið hefur málfarsráðgjafa á launaskrá og Morgunblaðið birtir daglega þátt um það sem betur má fara í málfari fréttamanna. En það er sem þetta...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1945
SELDUR – SELDUR TIL JT skrifaði Molum og vitnaði í frétt af vef Ríkisútvarpsins um að Ásmundarsalur hefði verið seldur. Fyrirsögnin var: Ásmundarsalur seldur til fjárfesta. Í fréttinni segir:...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1946
Hlé hefur verið á Molaskrifum um skeið. Molaskrifari brá sér af bæ. Tók sér far með ferjunni Norrænu frá Seyðisfirði og heimsótti gamla vini í Færeyjum í fáeina daga. Það var ævintýraferð og góðra...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1947
ÞAU BLÓMSTRA Þau blómstra fréttabörnin á visir.is. Þeim þarf að leiðbeina. Sigurður Sigurðarson skrifaði (13.05.2016) ,,Sæll, Auðvitað er þetta ekki boðlegt á visir.is , en þegar börnin fara illa með...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1948
TIL SALS ! Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum 18.05.2016: „Mistök við sölu Ásmundarsals algjört einsdæmi“, segir í fyrirsögn á visir.is. Þetta heyrðist svo í fréttum Bylgjunnar í dag. Barnið, sem...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1949
AÐ VERA STADDUR Sigurður Sigurðarson, sendir Molum oft athyglisverðar ábendingar um það sem betur mætti fara í málfari í fjölmiðlum. Það þakkar Molaskrifari. Sigurður skrifaði (20.05.2016): ,,Þetta var...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1950
KVENVARA? Sigurður Sigurðarson skrifaði (22.05.2016): ,, Verslunin sem kallar sig „Herralagerinn outlet“ segir meðal annars í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu 21. maí 2016: „Mikið úrval af...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1951
GALLVASKUR FORMAÐUR Molalesandi benti á eftirfarandi frétt á dv.is (22.05.2016) https://www.dv.is/frettir/2016/5/22/sigmundur-er-alls-ekki-haettur-stefnir-aftur-forsaetisraduneytid/ Hann skrifar:,,Í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1952
FLAK KAFBÁTAR Af mbl.is (25.05.2016): Fundu flak bresks kafbátar, segir í fyrirsögn á mbl.is . Sama villan í fréttatextanum. ,,Kafari fann nýverið flak bresks kafbátar frá árum síðari...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1953
GRÍÐARLEGA GRÍÐARLEGUR Molavin skrifaði (27.05.2016): "Hún fer gríðarlega ótroðnar slóðir..." sagði kona í þættinum Samfélagið á Rás 1. Ofnotkun lýsingarorða gjaldfellir þau og það á ekki sízt við um...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1954
ÞÖRF ÁDREPA Molavin skrifaði (28.05.2015): ,,Netmoggi birtir í dag (28.05.2016) frétt af óhugnanlegri hópnauðgun í Brasilíu. Fréttin er orðrétt tekin upp úr frétt BBC en hefst á þessari undarlegu...
View Article