Quantcast
Channel: Skrifað og skrafað
Browsing all 257 articles
Browse latest View live

Molar um málfar og miðla 1935

EKKERT LÁT Á AMBÖGUNUM K.Þ. skrifaði Molum (23.04.2016) og benti á þessa ambögu á vefnum Pressan – eyjan.is "... þar sem skoðanakannanir hafa verið óafgerandi í báðar áttir." Ambögurnar í þessari frétt...

View Article


Molar um málfar og miðla 1936

RUGLINGUR Í þessari frétt á mbl.is (26.04.2016) kemur fram að blaðamaðurinn, sem skrifar fréttina þekkir ekki, muninn á forsætisráðuneytinu og skrifstofu forseta Íslands. Skrifstofustjóri...

View Article


Molar um málfar og miðla 1937

VEÐRUN ALMANNATRAUSTS Lesandi benti Molaskrifara á þessa frétt á mbl.is (27.04.2016) og sagði, -  ,,Hefði ekki verið betra að birta frumtextann. Þetta er óskiljanlegt”. Fréttina er rétt að birta í...

View Article

Molar um málfar og miðla 1938

   MARG UMRÆDDUR VIÐTENGINGARHÁTTUR Molavin skrifaði (27.04. 2016): ,, Enn heldur Fréttastofa Ríkisútvarpsins áfram að misþyrma viðtengingarhætti. Þessi þráláta misþyrming móðurmálsins sýnir einbeittan...

View Article

Molar um málfar og miðla 1939

AÐ BEYGJA BOLTANN T.H. skrifaði (28.04.2016) og benti á þessa frétt á dv.is: http://www.visir.is/fimm-leyndarmal-gylfa-i-aukaspyrnum-laerdu-ad-beygja-boltann-eins-og-gylfi-thor/article/2016160428951...

View Article


Molar um málfar og miðla 1940

  TVÖFÖLD NEITUN ER SAMÞYKKI Kolbrún Halldórsdóttir , sendi línu (29.04.2016) og þakkaði fyrir Molana. Hún segir:Mig hefur oft langað að senda þér ábendingar og læt nú verða af því: Frétt á vef...

View Article

Molar um málfar og miðla 1941

TIGNIR GESTIR Molavin skrifaði (30.04.2016): ,, Var það gráglettni hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins að telja upp forseta Íslands meðal konungborinna í hádegisfrétt um sjötugsafmæli Svíakonungs? "Meðal...

View Article

Molar um málfar og miðla 1942

KJÁLKALÍNAN Molavin skrifaði (04.05.2015): ,,Það er mikið lagt á unga blaðamenn Vísis, að þurfa að þýða slúðurfréttir úr ensku yfir á skiljanlegt íslenskt mannamál. Fyrirsögn í dag (4.5.2016) er...

View Article


Molar um málfar og miðla 1943

GÓÐU GESTIRNIR Molavin skrifaði (03.005.2016):,, "Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér," segir í ljóði Davíðs Stefánssonar sem oft er sungið sem síðasta lag fyrir fréttir....

View Article


Molar um málfar og miðla 1944

  MÁLFARSÓVITAR Molavin skrifaði (07.05.2016): ,,Ríkisútvarpið hefur málfarsráðgjafa á launaskrá og Morgunblaðið birtir daglega þátt um það sem betur má fara í málfari fréttamanna. En það er sem þetta...

View Article

Molar um málfar og miðla 1945

  SELDUR – SELDUR TIL JT skrifaði Molum og vitnaði í frétt af vef Ríkisútvarpsins um að Ásmundarsalur hefði verið seldur. Fyrirsögnin var: Ásmundarsalur seldur til fjárfesta.  Í fréttinni segir:...

View Article

Molar um málfar og miðla 1946

Hlé hefur verið á Molaskrifum um skeið. Molaskrifari brá sér  af bæ. Tók sér far með  ferjunni Norrænu frá Seyðisfirði  og  heimsótti  gamla vini í Færeyjum í fáeina daga. Það var ævintýraferð og góðra...

View Article

Molar um málfar og miðla 1947

  ÞAU BLÓMSTRA Þau blómstra fréttabörnin á visir.is. Þeim þarf að leiðbeina. Sigurður Sigurðarson skrifaði (13.05.2016) ,,Sæll, Auðvitað er þetta ekki boðlegt á visir.is , en þegar börnin fara illa með...

View Article


Molar um málfar og miðla 1948

TIL SALS ! Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum 18.05.2016: „Mistök við sölu Ásmundarsals algjört einsdæmi“, segir í fyrirsögn á visir.is. Þetta heyrðist svo í fréttum Bylgjunnar í dag. Barnið, sem...

View Article

Molar um málfar og miðla 1949

AÐ VERA STADDUR Sigurður Sigurðarson, sendir Molum oft athyglisverðar ábendingar um það sem betur mætti fara í málfari í fjölmiðlum. Það þakkar Molaskrifari. Sigurður skrifaði (20.05.2016): ,,Þetta var...

View Article


Molar um málfar og miðla 1950

 KVENVARA? Sigurður Sigurðarson skrifaði (22.05.2016): ,, Verslunin sem kallar sig „Herralagerinn outlet“ segir meðal annars í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu 21. maí 2016:  „Mikið úrval af...

View Article

Molar um málfar og miðla 1951

GALLVASKUR FORMAÐUR Molalesandi benti á eftirfarandi frétt á dv.is  (22.05.2016) https://www.dv.is/frettir/2016/5/22/sigmundur-er-alls-ekki-haettur-stefnir-aftur-forsaetisraduneytid/ Hann skrifar:,,Í...

View Article


Molar um málfar og miðla 1952

FLAK KAFBÁTAR Af mbl.is (25.05.2016): Fundu flak bresks kafbátar, segir í fyrirsögn á mbl.is . Sama villan í fréttatextanum. ,,Kafari fann ný­verið flak bresks kaf­bát­ar frá árum síðari...

View Article

Molar um málfar og miðla 1953

GRÍÐARLEGA GRÍÐARLEGUR Molavin skrifaði (27.05.2016): "Hún fer gríðarlega ótroðnar slóðir..." sagði kona í þættinum Samfélagið á Rás 1. Ofnotkun lýsingarorða gjaldfellir þau og það á ekki sízt við um...

View Article

Molar um málfar og miðla 1954

ÞÖRF ÁDREPA Molavin skrifaði (28.05.2015): ,,Netmoggi birtir í dag (28.05.2016) frétt af óhugnanlegri hópnauðgun í Brasilíu. Fréttin er orðrétt tekin upp úr frétt BBC en hefst á þessari undarlegu...

View Article
Browsing all 257 articles
Browse latest View live