Molar um málfar og miðla 2001
HÖLDUM Í MÁLVENJUR Molavin skrifaði (11.08.2016): ,,Gott er að halda í málvenjur en láta ekki frá sér fréttatexta í flýti og hugsunarleysi. Í frétt á dv.is segir (9.8.2016): "Huddleston skilur eftir...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2002
STJÓRNARRÁÐIÐ – STJÓRNARRÁÐSHÚSIÐ Fréttamenn ættu að hafa hugfast, að gamla fangelsið, hvíta húsið við Lækjartorg þar sem forsætisráðherra hefur skrifstofu og þar sem ríkisstjórnarfundir eru...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2003
ÚRSKURÐUR - EKKI DÓMUR Molavin skrifaði (16.08.2016): ,, "Mennirnir voru báðir dæmdir í gæsluvarðhald til 9. september..." skrifar Hjálmar Friðriksson á fréttasíðu RUV (16.8.2016). Það er eins og sumir...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2004
AÐ AUSA OG PRJÓNA Þorvaldur skrifaði Molum (16.08.2016): ,,Sæll Eiður Í vefmogga er sagt frá því að fjörurra ára drengur hafi fengið í höfuðið framhóf á hrossi sem jós og fór upp á afturfæturna. Sagt...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2005
HANDLEGGUR OG BLÓÐ Margir hafa vakið athygli Molaskrifara á einkennilegum fyrirsögnum í Fréttablaðinu í gær (18.08.2016). Árni Gunnarsson, áður starfsbróðir í fréttamennsku og þingbróðir, fjallar um...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2006
ENN OG AFTUR Af dv.is (19.08.2016): ,,Annar þeirra katta sem drapst í Hveragerði í byrjun mánaðarins var byrlað sama eitur og þeir kettir sem drápust skyndilega í bænum fyrir rúmu ári. “ Enginn sér...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2007
VISIR.IS SETUR MET Sigurjón Skúlason skrifaði (22.08.2016) og notaði fyrirsögnina ,,Hræðilegt frétt” : ,,Heill og sæll Eiður. Mig langaði að vekja athygli þína á frétt á Vísi.is sem birtist í dag,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2008
SLÆMT Hvað segir það okkur hlustendum, þegar íþróttafréttamaður Ríkisútvarpsins les í aðalfréttatíma (22.08.2016): ,,LEIKUNUM í Ríó er nú borið saman við leikana í Atlanta 1996 og í Aþenu 2004, leikar...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2009
ÞINGMANNAVIÐTÖL Í fréttum Ríkissjónvarps á þriðjudagskvöld (23.08.2016) var rætt við tvo þingmenn, varaformann þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Guðlaug Þór Þórðarson og formann Vinstri grænna, Katrínu...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2010
FÖSTUDAGURINN LANGI Ingibjörg skrifaði (24.08.2016): ,,Ekki er Moggafólkið betra í ensku en í íslensku! Það veit ekki að Good Friday er föstudagurinn langi.,, Erlent | AFP | 24.8.2016 | 14:56...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2011
ÁHAFNARMEÐLIMIR OG FLEIRA Áhafnarmeðlimir hafa ítrekað komið við sögu í fréttum að undanförnu. Hálfgert leiðindaorð ( d. besætningsmedlem). Stöku sinnum hefur þó verið talað um flugliða, - betra. Í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2012
MYNDBIRTINGAR Molavin skrifaði (29.08.2016): ,,Lögreglan lýsti í dag, mánudag eftir átta ára gamalli stúlku. Til að auðvelda almenningi að veita aðstoð var birt mynd af stúlkunni. Til allrar hamingju...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2013
ENDURTEKIÐ EFNI Ótrúlega margir fréttaskrifarar virðast ekki skilja hvenær er verið að kjósa og hvenær er verið að greiða atkvæði um eitthvað, til synjunar eða samþykktar. Þetta hefur oft verið nefnt í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2014
MISFURÐULEGAR SENDINGAR OG FLEIRA Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (01.09.2016) : ,,Sæll, Á visir.is er frétt og í henni segir: ,,Það eru misfurðulegar sendingarnar sem stoppa í íslenska tollinum...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2015
Hlé hefur verið á birtingu Molanna að undanförnu. Skrifari brá sér af bæ og tölvan ,sem komin er talsvert til ára sinna, fór í hvíldarinnlögn. Er öll hrsssari, en endurnýjun verður vart umflúin öllu...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2016
Um sinn verður áfram að birta bréf og ábendingar, sem borist hafa að undanförnu, ásamt með nýju efni. SLÆM ÞÝÐING Sigurjón Skúlason skrifaði: ,,Heill og sæll Eiður Þann 4. september, kl. 23:01,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2017
VIRKUR BYSSUMAÐUR Molavin skrifaði (08.09.2016): ,,Fréttabörn leika nú lausum hala á Morgunblaðinu. Í dag (8.9.16) segir í frétt um skotárás í bandarískum skóla að lögreglan leiti nú að "virkum...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2018
ENN UM ÞOLMYND – GERMYND ALLTAF BETRI Í skóla og störfum við skrif var Molaskrifara snemma kennt að forðast óþarfa notkun þolmyndar. Fyrirsögn í Morgunblaðinu (10.09.2016) var þessarar gerðar:...
View ArticleMolar um málfar og 2019
SAGNORÐ SKIPI VEGLEGAN SESS Molavin skrifaði (15.09.2016): "Rangri nálgun hefur verið beitt á meðhöndlun streitu á vinnustöðum" segir í frétt á ruv.is (15.9.2016). Það einkennir setningaskipan í enskri...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2020
FÚSK Molavin skrifaði (20.09.2016):,, Það er dapurlegt þegar blaðamenn "leiðrétta" rétt mál viðmælenda sinna og gera það að röngu máli. Á Vísi skrifar Tómas Þór Þórðarson frétt um kvennalandsliðið í...
View Article