Molar um málfar og miðla 1877
UM KYNNINGAR OG FLEIRA Þórarinn Guðnason, vinur Molaskrifara og vinnufélagi á árum áður, sendi eftirfarandi (28.01.2016) ,,Sæll félagi, Ég hef aldrei almennilega skilið þegar verið er að tala um að...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1878
RÍKISSJÓNVARPIÐ,,GENGUR PLANKANN” Molavin skrifaði (01.02.2016):,, Ríkissjónvarpið sagði í fréttafyrirsögn í kvöld (1.2.2016): "Samfylkingin gengur plankann" þegar fjallað var um slakt gengi í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1879
BANNAÐ BÖRNUM - Síðastliðið sunnudagskvöld (31.01.2016) var allt dagskrárefni Ríkissjónvarpsins frá klukkan 2100 og til dagskrárloka bannað börnum. 21 00 Ófærð. Bannað börnum. 21 55...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1880
BLÓM OG BLÓMI Molalesandi skrifaði (02.02.2016): ,, Oft er hann broslegur, þekkingarbresturinn. Á vísi.is (http://www.visir.is/noel-eins-og-blom-i-eggi-a-siglufirdi/article/2016160209767) er sagt frá...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1881
KEYRENDUR Trausti skrifaði (03.02.2016): ,, Könnunin þykir hafa verið konum hagstæð. Þær voru yfirleitt sagðar hegða sér bílstjóra best á þjóðvegum landsins. Aðeins 6% töldu þær hættulegustu...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1882
OG HÉRNA – HÉDDNA Í mánaðarlegu MR´59 kaffi skólasystkina í liðinni viku nefndi ágæt skólasystir, sem er umhugað um móðurmálið, að Molaskrifari ætti að nefna sívaxandi og bráðsmitandi notkun hikorðsins...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1883
TEXTI ,LJÓÐ OG ERLEND ORÐSKRÍPI VH skrifaði (04.02.2106): ,,Sæll Eiður. Því miður sendi ég þér þennan póst. Því herferð fjölmiðla er á góðri leið með að skemma málið okkar. Eitt af lögum er þátt taka í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1884
MÖR Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (09.02.2016): ,,Sæll, Eiður, Þú afsakar, en ég skellti upp úr þegar ég las þetta í frétt á mbl.is. Fréttin er að vísu sorgleg en það kemur málinu ekki við. Ef...
View ArticleFLUGSKÝLISMÁL - ALGJÖR STORMUR Í VATNSGLASI
FLUGSKÝLISDYR - STORMUR Í VATNSGLASI Af fréttum í gærkvöldi var að sjá, að flugskýlið, sem Bandaríkjamenn ætla að lappa upp á á Miðnesheiðinni, sé skýlið, sem stendur andspænis gömlu flugstöðinni....
View ArticleMolar um málfar og miðla 1885
GÓÐ OG GILD VEÐURORÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði (09.02.2016): ,, Sæll, Eiður. Svalt verður í veðri næstu daga á landinu, sagði dagskrárgerðarmaður eða þulur í morgunútvarpi Ríkisútvarpsins. Þvert...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1886
ALGENG MISTÖK Molavin skrifaði (09.02.2016): ,,Bankastjóri stærsta banka Svíþjóðar, Swedbank, Michael Wolf, hefur verið sagt upp störfum..." segir í viðskiptamogga 9.2.2016. Í þessari setningu er...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1887
FÓR MIKLUM Glöggur Molalesandi benti á eftirfarandi á mbl.is (13.02.2016): ,,Benedikt Valsson fór miklum í græna herberginu í söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld.” Molaskrifari þakkar...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1888
ENN UM VEÐURORÐ Í Molum var nýlega fjallað um veðurorð. Umhleypingur er oftast notað í fleirtölu um óstöðuga veðráttu með vindum og úrfelli og (oft) með sífelldum breytingum frá frosti til hláku og frá...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1889
ILLA SKRIFUÐ FRÉTT Sigurður Sigurðarson sendi Molum línu (15.02.2016): ,,Sæll, á vefnum visir.is er illa skrifuð frétt, líklega skrifuð af „fréttabarni“ eins og þú nefnir það stundum „Varaður við...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1890
Á GULLFOSSI ,,Það hljómar kannski ótrúlega ,en þetta er rólegur dagur á Gullfossi”, sagði fréttamaður í Ríkissjónvarpi (14.02.2016). Hann átti við, að ekki hefði verið mikið um ferðamenn austur við...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1891
SAMSLÁTTUR Það var ágæt áminning og upprifjun í Máskotinu á Rás tvö á þriðjudag (16.02.2016), þegar málfarsráðunautur ræddi muninn á þegar hér var komið sögu, þá , eða á þeirri stundu og því að koma...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1892
METNAÐARLEYSIÐ Sigurður Sigurðarson skrifaði Molum (18.02.2016): Sæll, Eftirfarandi frétt er að finna á dv.is þann 18.febrúar 2016. Ótrúlegt en þó satt að einhver sem kallar sig blaðamann fái laun...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1893
EKKI TÝNDUR Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels, sagði í fyrirsögn á visir.is. Maðurinn var alls ekki týndur . Hann villtist eins og víðfrægt er orðið. Í fréttinni er hann reyndar...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1894
UM TALMÁL , HIKORÐ OG FLEIRA Jón B. Guðlaugsson sendi Molum eftirfarandi bréf: ,, Heill og sæll, Eiður, og þakka þér móðurmálsvarðstöðuna. Mér leika landmunir á að vita hvort þú deilir áhyggjum...
View ArticleMolar um málfar og miðla 1895
KONUR MENTORA KONUR Í morgunþætti Rásar tvö (23.02.2016) var kynntur fyrirhugaður fundur eins og oft er gert , og oft er góð ástæða til. Konan, sem rætt var við, talaði oftar en einu sinni um konur,...
View Article