Molar um málfar og miðla 2062
TAKK KASTLJÓS Margir eru áreiðanlega miður sín eftir að hafa horft á umfjöllun Kastljóss um eggjabúið Brúnegg í gærkvöldi (28.11.2016) . Þetta var hrikalegt. Molaskrifari veit eiginlega ekki hvorir...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2063
ÓÞÖRF ORÐ Molavin skrifaði (29.11.2016):,, Óþörf uppfyllingarorð eru oft sett í hugsunarleysi í fréttatexta. Í hádegisfrétt Ríkisútvarps í dag (29.11.) var t.d. sagt að "bólivísk farþegaþota með 81...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2064
FJÁRDRÁTTUR Of margir fréttaskrifarar fara rangt með orðtök. Eftirfarandi er af fréttavef Ríkisútvarpsins (229.11.2016): ,, Starfsmaður, sem hefur í lengri tíma starfað við bókhald í Landsbankanum,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2065
METFÉ - TALAÐ FYRIR DAUFUM EYRUM Molaskrifari verður að sætta sig við það að hann talar oft fyrir daufum eyrum en reynir að hugga sig við hið fornkveðna, að dropinn holi steininn. Oft, mjög oft,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2066
FYRIR HÉRAÐI Molavin skrifaði (02.12.2016): ,, "Áður hafði málið tapast fyrir héraði..." sagði Þorbjörn Þórðarson fréttamaður Stöðvar 2 ítrekað í kvöldfréttum (2.12). Málvenja er að tala um að tapa "í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2067
VÍFILSFELL - OG FLEIRA Sigurður Sigurðarson sendi Molum eftirfarandi (02.12.2016): ,, Sæll, Um daginn var á vettvangi þínum rætt um Kók-verksmiðjuna hér á landi vegna nafnabreytingar. Fyrirtækið sem...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2068
SJÁLFSVIRÐINGIN Molavin skrifaði (04.12.2016): ,, Fréttabörn Morgunblaðsins fá enga tilsögn áður en þeim er hent að lyklaborðinu. Þetta stóð í Netmogga í dag (4.12.) í frétt um að bandarískri konu hafi...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2069
HUGTAKANOTKUN FJÖLMIÐLA Sigurjón Skúlason, stjórnmálafræðingur, sendi Molum eftirfarandi bréf (03.12.2016) ,, Heill og sæll Eiður Þú hefur verið ötull við að benda á það sem betur mætti fara í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2070
ENN ER KOSIÐ Hér er aftur og aftur minnst á sömu hlutina. Í seinni fréttum Ríkissjónvarps (05.12.2016) var sagt: „Ítalska þjóðin kaus gegn stjórnarskrárbreytingum….“. Hér hefði verið eðlilegra að segja...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2071
KOLMUNNI- SVARTKJAFTUR Á mbl.is (08.12.2016) segir frá því að Bjarni Ólafsson AK 100 hafi fengið 1500 tonn, fullfermi, af kolmunna á tveimur dögum á Færeyjamiðum á tveimur dögum. Í fréttinni segir: ,,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2072
SKJÖLUN Molaskrifari les ekki auglýsingar Fréttablaðsins að jafnaði. Glöggur vinur benti honum á auglýsingu í Fréttablaðinu sl. laugardag (10.12.2016) Þar auglýsir fyrirtækið Össur: ,, Sérfræðingur í...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2073
FYRIR EÐA HANDA? Sveinn skrifaði(11.12.2016): Sæll Eiður, ég var að fletta sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins og sá þar fyrirsögnina: Jólagjafir fyrir börnin. Fyrir neðan var svo textinn: Það getur stundum...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2075
AÐ GRAFA SNJÓ Trausti sendi Molum eftirfarandi (14.12.2016): "Tólf ára drengur lést í Greenwich í New York í dag en hann var að byggja snjóvirki þegar hann varð undir snjóbakka." Þetta er...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2074
FYRIRHÖFN OG FJÁRMUNIR Þorvaldur skrifaði Molum (13.12.2016): ,,Sæll Eiður. Var að horfa á Kastljós þar sem rætt var við lögfræðing Lyfjastofnunar um eftirlit með svokölluðum lækningatækjum. Pilturinn...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2076
ORÐRÓMAR OG AÐ FRJÓSA TIL BANA Málglöggur lesandi sendi Molum línu (18.12.2016). Hann segir: „Á mbl.is laugardaginn 17. desember var talað um „orðróma“ ( í fleirtölu.) Er það ekki hreint orðskrípi?...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2077
ENSKAN ENN - HONEY MUSTARD ! Molaskrifari fór í matvöruverslun að kaupa sinnep, sem ekki er í frásögur færandi. Þar var úr mörgu að velja. Meðal annars var þar á boðstólum …. Alveg ekta Honey Mustard...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2078
SLYS Jakob R. Möller skrifaði Molum (20.12.2016): ,, Heill og sæll, Nú til dags sýnast hverskyns óhöpp kölluð slys. Var að hlusta á fréttir á Rás 1, þar var ítrekað vísað til „slyssins á Mosfellsheiði“...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2079
SÍBRJÓTUR Molavin skrifaði ( 22.12.2016): ,, "Síbrjótur dæmdur fyrir þjófnað og árás" segir í fyrirsögn fréttar á vef Ríkisútvarpsins (22.12.). Það er gaman og gleðiefni þegar tekin eru upp lipur orð,...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2080
AÐ VANDA MÁL SITT Kannski er það ekki lengur til siðs hjá sumum blaðamönnum að vanda mál sitt. Í Ljósvakapistli í Morgunblaðinu rétt fyrir jólin (22.12.2016) var skrifað: ,, Jóladagatöl hafa verið...
View ArticleMolar um málfar og miðla 2081
ENN UM KOSNINGAR OG ATKVÆÐAGREIÐSLUR Það er með ólíkindum hvað sumum fréttamönnum gengur illa að greina á milli kosninga og atkvæðagreiðslna. Þetta hefur oft verið nefnt í Molum. Í áttafréttum að...
View Article